Hvað ef þú heldur áfram á sömu braut?
Hvað ef þú tekur ekki skrefið og byrjar að framkvæma?
-
Frí vefbók frá mér til þín, markmiðið er að hvetja þig til þess að kynna þér
mína nálgun sem er bland í poka af intuitive eating og að koma hreyfingu
í rútínu til framtíðar
-
Mig langar að bjóða þér fría viku af æfingum í þeim tilgangi að sýna þér
hvernig ég set upp fyrstu vikurnar á Masterclass (fyrir utan að þá notumst
við við app)
-
Ég hef séð tæplega 1000 konur fara í gegnum einhverskonar prógram hjá mér
og séð þær uppskera heilbrigt samband við mat og ná loksins að koma hreyfingu
í rútínu sem var áður bara kvöð
-
Settu netfangið þitt hér fyrir neðan til að sækja FRÍU vefbókina þína!