21 dags áskorun

  SCROLL DOWN

00
:
00
:
00
:
00

Næsta áskorun hefst 2.desember

Sterkari og sneggri á aðeins 21 degi

Vilt þú koma hreyfingu í rútínu, verða sterkari, sneggri og hugsa betur um heilsuna?

En það er ýmislegt sem stendur í vegi fyrir því að það gerist

Það er Covid, líkamsræktarstöðvar lokaðar

Tímaskortur, þú heldur að lengd æfingarinnar skipti mestu máli

Þú kemur þér ekki af stað og miklar þetta fyrir þér

Þér hefur ekki tekist hingað til að koma þessu í rútínu, svo afhverju ætti það að virka núna?

 

Þú horfir á aðra í kringum þig æfa heima og hugsar "ég byrja eftir helgi" eða "ég byrja á morgun"

Og þegar þú hefur skráð þig í eitthvað svona áður, þá varstu bara styrktaraðili og nýttir það ekki

 

Tímaskortur og peningar stoppa þig

Við vorum þarna sjálf

Við skiljum þig, við vitum hvernig er að vera í þínum sporum

Þegar líkamsræktarstöðin lokaði í fyrstu bylgju Covid hættum við að æfa. Við fundum hvernig andleg líðan fór versnandi og það varð alltaf erfiðara og erfiðara að koma sér aftur af stað. Einn daginn fengum við nóg og ákváðum að búa til raunhæft, skemmtilegt, árangursríkt og hnitmiðað plan. Síðan þá hefur aldrei verið kvöð að æfa heima, heldur tilhlökkunarefni.
Og það var þá sem við áttuðum okkur á því að það er ekki lengd æfingar sem skiptir máli, heldur gæðin

ÞjálfararnirJón Grétar

Einkaþjálfari

Kraftlyftingar

Ásdís Inga

Einkaþjálfari - Hóptímakennari

Jákvæð líkamsímynd og heilsa óháð stærð


Og nú viljum við hjálpa þér að gera það sama

Þegar líkamsræktarstöðin lokaði í fyrstu bylgju Covid hættum við að æfa. Við fundum hvernig andleg líðan fór versnandi og það varð alltaf erfiðara og erfiðara að koma sér aftur af stað. Einn daginn fengum við nóg og ákváðum að búa til raunhæft, skemmtilegt, árangursríkt og hnitmiðað plan. Síðan þá hefur aldrei verið kvöð að æfa heima, heldur tilhlökkunarefni.

Fyrir aðeins 5.900.-

Glaðningur fyrir 1 og 2.sæti.
Horft er á virkni einstaklingsins í grúppunni.

21 mismunandi æfing

Ljúffengar næringarhugmyndir


Stöðumat í upphafi og lok áskorunar

Til þess að fylgjast með árangri er framkvæmt einfalt stöðumat í upphafi og lok áskorunarinnar. Skemmtileg aðferð til þess að sjá aukningu á bæði þoli og styrk.

Lokuð grúppa

Við verðum að peppa hvort annað áfram, og það gerum við akkúrat á lokuðu grúppunni okkar!