SÉRSTAKLEGA hannað fyrir uppteknar konur sem vilja koma hreyfingu inn í sína rútínu til framtíðar
Enn eitt prógrammið sem þú skráir þig í og dettur svo út úr...
EÐA
VERÐLAUST æfingaplan sem þú getur alveg eins búið til sjálf
HINSVEGAR er áskorunin...
Sannreynt, árangursríkt og óhefðbundið kerfi sem hefur veitt ótal konum sláandi árangur á stuttum tíma
Landsliðið í PEPPI sannfærir þig til að taka æfingu
Ég hef alltaf mætt í ræktina a.m.k. 5 x í viku en svo skall fyrsta bylgja Covid á.
Við vorum að díla við eitthvað sem við þekktum ekki og á sama tíma var ég einangruð og hreyfði mig ekki neitt. Ég fékk mig ekki í heimaæfingar, mér fannst það drepleiðinlegt.
Svo ákvað ég að rífa mig í gang, keypti mér fullt af búnaði á netinu og ætlaði heldur betur að byrja. Það byrjaði vel, en á degi 5 var ég byrjuð að missa áhugann og finnast þetta aftur frekar óáhugavert.
Kvíðinn byrjaði að láta á sér aftur kræla en ég hef alltaf notað hreyfingu sem ákveðið„geðlyf“.
Ég var ekki að skilja hvers vegna ég náði þessu ekki, hvað var að standa í vegi fyrir því að ég myndi bara drífa mig í þetta? Ég átti allan búnað, ég hafði nægan tíma…
Það var svo fyrir tilviljun að ég ákvað að prófa að fara af stað með 21 dags áskorun.
Og í dag er hún MEST SELDA conseptið mitt frá upphafi
Ég fattaði loksins hvað það var sem vantaði.
Að ná árangri er pínu eins og að elda
Þú verður að fylgja himneskri uppskrift og njóta útkomunnar
Þú leggur upp í eitthvað prógram, en hefur ekki hugmynd um það hvort þú sért að ná árangri eða ekki.
Þess vegna er LYKILL að taka stöðumat í upphafi og lok áskorunar, það peppar þig í gang og sýnir þér svart og hvítu hver árangurinn er.
Þú hefur oft byrjað að hreyfa þig, en æfingarnar hafa verið langdregnar og ekkert rosalega skemmtilegar.
Þú færð eina æfingu á dag í 21 dag sem eiga það allar sameiginlegt að vera stuttar, skemmtilegar og rífa upp púlsinn. Appið leiðir þig í gegnum hverja æfingu skref fyrir skref með innbyggðum timer og myndböndum af hverri æfingu.
BÚNAÐUR: hægt að redda sér með flöskum og bakpoka en það er mjög gott að eiga ketilbjöllu eða handlóð
Landsliðið í peppipeppar þig áfram á lokaðri facebook grúppu þar sem allir tjekka sig inn eftir æfingu dagsins. Á þessari grúppu hefur skapast magnaður andi sem eflir þig til byrja æfingu dagsins.
Það er fullkomnlega viðurkennt að hlusta á líkamann og alveg sama þó þú hafir ekki náð æfingu þann daginn, þá tjekkar þú þig inn. Við erum í þessu saman.
Hvað ef þú þyrftir bara að nota 20 mínútur á dag til þess að hreyfa þig, vera umvafin skemmtilegustu pepp konum landsins OG á sama tíma ná árangri ?
Stöðumat
21 mismunandi æfing
Aðgangur að membership svæði sem inniheldur allskonar bónusa sem fleyta þér lengra
Lokuð PEPP grúppa
Að verðmæti 19.900.-
ÞITT verð í dag: 5.900.-
Þetta er EKKI áskorun fyrir þær sem vilja langar og flóknar æfingar
Þetta er EKKI stakt æfingaplan sem þú færð í hendurnar og gerir ekkert við
ÞETTA ER EKKI 💩💩💩 drasl byggt á engri reynslu
Þetta er SANNREYND UPPSKRIFT
Konur í námi
Konur sem vilja koma hreyfingu í rútínu
Konur sem vilja heilbrigt samband við hreyfingu
Konur sem vilja verða STERKARI
Konur sem þrá aukna orku
Stelpur sem vilja byrja að hreyfa sig
Stelpur sem hafa aldrei hreyft sig
Mögulega eigum ég og þú tvennt sameiginlegt
1. Ég er bara venjuleg kona sem vill eiga eðlilegt og heilbrigt samband við mat og hreyfingu. Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að vinna með yfir 600 konum á þeim námskeiðum sem ég býð upp á. Ég hjálpa þeim að ná árangri. Ekki þessum týpíska "missa kíló sjáðu fyrir og eftir myndina mína" árangri, heldur alvöru árangri til framtíðar.
2. ÉG Á SVO ERFITT MEÐ AÐ ÆFA HEIMA (eins og þú?)
En ég veit samt hversu mikilvægt það er fyrir mína GEÐHEILSU. En ef ég hefði ekki lausnina að HIMNESKRI æfingarrútínu heima (sem er án gríns skemmtileg) væri ég ekki að selja margar áskoranir... Svo ég hafði ekkert val. Ég varð að finna lykillinn að því að gera heimaæfingar HEILLANDI.
Ég man mjög skýrt hversu erfitt það var í upphafi. Og ég vil EKKI að þú þurfir að upplifa endalausar tilraunir til þess að pína þig í heimaæfingar sem þér finnst ekki einu sinni skemmtilegar. Og vitir EKKERT hvar þú eigir að byrja.
ÁSTÆÐUR þess að ég hannaði 21 dags áskorun
Ég vil ekki að þú þurfir að upplifa vonleysi og pirring á þessum ógnvænlegu tímum.
Og þökk sé 21 dags áskoruninni
Þarftu ALDREI aftur að hafa samviskubit yfir því að hafa verslað fyrir tugi þúsunda í Sportvörum (í góðri trú um að þú myndir peppast í gang við það, en það gerðist svo aldrei) - því þú munt vilja nota það á HVERJUM degi eftir skráningu
Tryggðu þér pláss í næstu áskorun Í DAG
og nældu þér í þessa FREISTANDI BÓNUSA
Hættu að eyða þínum dýrmæta tíma í vitleysu. Það er þvæla ofan á þvælu út um allt internet um það HVAÐ og HVENÆR þú átt að borða. Það er ekki grunnurinn sem þú þarft að vita, þú þarft að læra nýja matarHEGÐUN!
Ef þú fylgir því sem sagt er í þessu vídeói skref - fyrir - skref verður þú AMAZED hversu fljótt þú getur séð árangur á þínu hugarfari.
✅ Hvernig á að borða "rétt"?
✅ Er nammi óvinurinn? Hvenær má ég borða nammi?
Og svo ótrúlega margt annað sannfærandi stuff - allt byggt á rannsóknum
HVAÐ Í FJANDANUM Á AÐ VERA Í MATINN?
Þú færð svarið í næringarskjalinu
Verum bara hreinskilin hérna, að vita alltaf hvað á að vera í matinn, hvaða snarl maður á að gæða sér á eða hvað á að kaupa í búðinni er bara ERFITT
Fólk er orðið hundleitt á því að vera stöðugt að kaupa einhver matarplön. Þau vilja ekkert fara eftir þeim, þau vilja bara EINFALDA leið til innblásturs.
Þeim mun einfaldara, þeim mun betra.
Minn allra besti matur samankominn í löngu, gullfallegu skjali. Og ég er sælkeri, svo þetta er ekkert þurrt hrökkkex með hummus, ónei.
💸 Já, ég sagði full endurgreiðsla.💸
Verum bara hreinskilin. Þú þekkir mig líklega ekki, og ég þekki þig ekki.
Afhverju ættir þú að treysta mér þegar það eru mjög miklar líkur á því að þú hafir keypt eitthvað svipað áður sem þú fílaðir ekki? Right?
Ég ákvað að taka áhættuna af þínum herðum og gefa þér 21 dag til að fara í gegnum prógrammið. Eftir að áskoruninni líkur og þú ert búin að fara í gegnum ALLT prógrammið þá getur þú ákveðið hvort þetta hafi verið þess virði.
Ef þú ert óánægð þá endurgreiði ég þér.
(Ath: til þess að endurgreiðsla sé möguleg þarf viðkomandi að hafa tekið fullan þátt í áskoruninni)
“The Best Time to Plant a Tree Was 20 Years Ago.
The Second Best Time Is NOW.”
Chinese Proverb
Hvernig fer greiðsla fram?
Í greiðsluferlinu getur þú valið um millifærslu, debet eða kreditkort eða Netgíró
Eru myndbönd af öllum æfingum?
Já, myndband af hverri æfingu og góðar útskýringar
Þarf ég að taka æfingarnar á sérstökum tíma?
Nei, hvenær sem hentar þér
Þarf ég að eiga lóð?
Það er mjög gott að eiga eitt handlóð eða eina ketilbjöllu en það er alltaf hægt að redda sér með öðru. Við finnum alltaf lausnir á því.
Ég er með meiðsli/sjúkdóm - hentar þetta?
Ég myndi alltaf ræða við þinn lækni fyrst. Mikil áhersla er lögð á það í þessari áskorun að hlusta á sinn líkama. Ef þú veikist eða "dettur út" þá tjekkar þú þig samt inn á grúppunni. Við erum mennsk og lífið gerist, það þýðir ekki að þér hafi "mistekist"
Hvar eru æfingarnar?
Allt efnið er hýst á sérstöku membership svæði